• Djúpgámar banner

Stuðlar að aukinni flokkun

Einn af fjölmörgum kostum djúpgámanna er sá að þeir ýta undir aukna flokkun sorps í heimahúsum en þeir eru þá nokkrir á sama stað þannig að íbúar geta sett flokkað rusl í réttan gám.