Terra er áframhaldandi bakhjarl Hringiðu.

Hlutverk Hringiðu+ er að stuðla að því að á Íslandi dafni öflug fyrirtæki sem byggja á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins, skapi verðmæt og áhugaverð störf og skili árangri í umhverfis- og loftslagsmálum á Íslandi.
Lesa meira

Hvernig á að flokka flugeldaúrgang?

Mikilvægt er að flokka flugeldaúrgang á endurvinnslustöðvum en ósprungna flugelda skal alltaf flokka sem spilliefni. 
Lesa meira

Verðbreytingar

Ný gjaldskrá Terra tekur gildi 1. janúar 2025
Lesa meira

Hvað á að gera við lifandi jólatré eftir jólahátíðina?

Þegar jólahátíðinni lýkur og jólaskrautið fer aftur í geymsluna, stendur fólk oft frammi fyrir spurningunni: Hvað á að gera við lifandi jólatréð?
Lesa meira

Opnunartími Terra yfir hátíðirnar

Lesa meira

Mikilvægi þess að flokka rétt!

Það skiptir miklu máli að úrgangur sé rétt flokkaður, sérstaklega þegar kemur að blönduðum úrgangi.
Lesa meira

Flokkun tengd jólunum

Fimm ráð um hvernig flokka megi úrgang og endurvinnsluefni sem tengast jólahátíðinni.
Lesa meira

Flokkum og endurvinnum raftæki stór og smá!

Flokkun og endurvinnsla smárra raftækja er ekki síður mikilvæg og þeirra stóru
Lesa meira

Nýr þjónustusamningur í Vestmannaeyjum

Þann 1. desember, tók Terra formlega við þjónustusamningi við Vestmannaeyjabæm
Lesa meira

Frábært samstarf við Nespresso á Íslandi

Hringrásarhagkerfi og umhverfisvæn endurvinnsla
Lesa meira