- Þjónusta
- Vörur
- Vinnustaðurinn
- Um okkur
- Vottanir
Terra og Akraneskaupstaður hafa átt langt og farsælt samband saman þegar kemur að úrgangsþjónustu.
Samstarfið felur í sér að þjónusta öll heimili á Akranesi og stofnanir á vegum kaupstaðarins og einnig að reka móttökustöðina Gámu.
Við hjá Terra erum stolt af þessu samstarfi og við hlökkum til áframhaldandi samstarfs.
Mynd var tekin af hópnum í tilefni dagsins, á myndinni eru þau Harald Benediktson bæjarstjóra Akraneskaupstaðar, Sigurður Páll, Lárus Ársælsson, Ragnar Sæmundsson, Jónína Margrét Sigmundsdóttir, Guðmundur Páll framkvæmdastjóri hjá Terra og Valgeir Baldursson forstjóri Terra.
Móttökustöðin Berghellu 1 er opin
mán - fös: 8:00-17:00
Efnaeyðing er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Vörulager er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Móttökustöðin Hlíðarvöllum Akureyri er opin
mán-fös: 8:00-17:00
Þjónustuver er opið alla virka daga: 9:00-15:00
Netspjallið er opið alla virka daga: 9:00-16:00