- Þjónusta
- Vörur
- Vinnustaðurinn
- Um okkur
- Vottanir
Ecodepo flokkunarbarirnir eru léttir og endingargóðir pokastandar.
Hægt er að kaupa Fenúr límmiða á lokið sem gefur til kynna hvaða úrgangsflokkur á að fara í tiltekið ílát.
Verð miðast við eina staka einingu.
Ecodepo flokkunarbarirnir eru léttir og endingargóðir pokastandar þar sem mismunandi límmiðar sem settir eru á lokið eru notaðir til að greina sundur úrgang og koma honum í réttan farveg. Þeim er víða hægt að koma fyrir og þeir fara vel í flestu umhverfi.
Verð miðast við eina staka einingu.
Mál: 38 x 39/93cm.
Ecodepo hefur fengið fjölda verðlauna bæði fyrir hönnun og hve auðveldir þeir eru í allri umhirðu. Þeir eru með einkaleyfi á þessari hönnun og ekki síst festingunum fyrir pokana sem eru mjög handhægar.
Ecodepo glærir 105 ltr pokar fyrir Ecodepo flokkunarbari.
Selt í kassa með 200 pokum.
Pokarnir eru úr 100% endurunnu plasti.
Hægt er að endurvinna þá aftur eftir notkun.
Límmiði á ílát og lok
Vörnúmer: 320500
Límmiði - Skilagjaldsumbúðir
Vörunúmer: 320501
Límmiði - Pappír
Vörunúmer: 320502
Límmiði - Blandaður úrgangur
Vörunúmer: 320503
Límmiði - Plast
Móttökustöðin Berghellu 1 er opin
mán - fös: 8:00-17:00
Efnaeyðing er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Vörulager er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Móttökustöðin Hlíðarvöllum Akureyri er opin
mán-fös: 8:00-17:00
Þjónustuver er opið alla virka daga: 9:00-15:00
Netspjallið er opið alla virka daga: 9:00-16:00