Vörur

3 x15 L ryðfrí flokkunartunna

Vörunúmer: 420091
Vörulýsing

Um vöru:

Burstað stál með hágæðaplastlokum. Sér fótstig fyrir hvert hólf , innri hólf með innfelldum stálhöldum og auðvelt að taka úr.

 

 

Mál vöru
Hæð 47 Breidd 59 Dýpt 34 cm
Verðm/vsk
33.358 kr.