Myndmerki Terra er til í tveimur útfærslum: lárétt og lóðrétt. 

Lóðrétta merkið er okkar aðalmerki og er æskilegt að ávallt sé reynt að nota það fyrst. Ef ekki er unnt að koma því fallega fyrir á þeim fleti sem unnið er með er heimilt að nota lárétta merkið.

Lárétt:

Lóðrétt: