Helstu birgjar

Ecodepo

Vörunúmer: 286
Vörulýsing

Ecodepo var stofnað árið 2006 í Írlandi og er í dag í fremstu röð fyrirtækja sem útvega bæði einstaklingum og fyrirtækjum flokkunarkerfi fyrir endurvinnslu.  Kerfið samanstendur af litakóðuðum pokum sem eru 100% endurvinnanlegir og pokahöldurum með skýrum merkingum sem tryggja rétta flokkun.

Ecodepo
4 Demesne Road
Seaforde-County Down
Írland

Skoða heimasíðu Ecodepo