- Þjónusta
- Vörur
- Vinnustaðurinn
- Um okkur
- Vottanir
Innleiðing sjálfbærni í rekstri hvers félags er vegferð og höfum við hjá Terra nú gefið út tvær sjálfbærniskýrslur sem eru eitt af mörgum skrefum sem við viljum taka til þess að auka gagnsæi og upplýsa hagaðila okkar um hvernig rekstri félagsins er háttað þegar kemur að sjálfbærni. Með sjálfbærnistefnu, markmiðum og aðgerðum til þess að ná fram lykilmælikvörðum er félagið búið að marka sér skýra stefnu í að auka jákvæð áhrif starfseminnar. Við viljum stuðla að sjálfbærni í samfélaginu og starfa í jafnvægi við umhverfið, samfélagið og starfsfólkið okkar.
Við hvetjum þig til þess að skoða sjálfbærniskýrsluna okkar og kynna þér markmið okkar og árangur.
Við viljum líka endilega heyra hvað þér finnst og fögnum allri endurgjöf.
Hér getur þú haft samband við okkur.
Við tökum ábyrgð og einbeitum okkur að því að horfa til framtíðar með sjálfbærni að leiðarljósi.
Hér má finna Sjálfbærniskýrslu Terra 2023
Móttökustöðin Berghellu 1 er opin
mán - fös: 8:00-17:00
Efnaeyðing er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Vörulager er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Móttökustöðin Hlíðarvöllum Akureyri er opin
mán-fös: 8:00-17:00
Þjónustuver er opið alla virka daga: 9:00-15:00
Netspjallið er opið alla virka daga: 9:00-16:00