- Þjónusta
- Vörur
- Vinnustaðurinn
- Um okkur
- Vottanir
Við urðum fyrir því óláni að eldur kviknaði í stálgrindarhúsi Terra umhverfisþjónustu við Berghellu í Hafnarfirði klukkan fjögur í nótt.
Enginn var inni í húsinu þegar eldurinn kviknaði og sem betur fer enginn slys á fólki.
Við erum þakklát fyrir hversu vel slökkvistarfið hefur gengið vel 🙏 og eldurinn breiddist ekki í samtengdar byggingar.
Viljum þakka slökkviliðinu sérstaklega fyrir frábæra vinnu af þeirra hálfu 👏
Eldsupptök ekki liggja fyrir.
Bruninn mun ekki hafa áhrif á starfsemi okkar.
Móttökustöðin Berghellu 1 er opin
mán - fös: 8:00-17:00
Efnaeyðing er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Vörulager er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Móttökustöðin Hlíðarvöllum Akureyri er opin
mán-fös: 8:00-17:00
Þjónustuver er opið alla virka daga: 9:00-15:00
Netspjallið er opið alla virka daga: 9:00-16:00