- Þjónusta
- Vörur
- Vinnustaðurinn
- Um okkur
- Vottanir
Þegar kemur að flokkun úrgangs er mikilvægt að við séum öll upplýst um hvað eigi að fara í hvaða flokk. Til að sem mestur árangur náist er mikilvægt að flokkun úrgangs sé rétt.
Að flokka úrgang rétt tryggir betri árangur þegar kemur að því að koma honum aftur út í hringrásarhagkerfið, til að sá árangur náist þurfum við öll að vera saman í liði.
Hér er nokkur atriði sem við gott er að hafa á bakvið eyrað:
Verum ekki feimin að leiðbeina hvort öðru þegar kemur að flokkun. Við erum komin mislangt í þessu ferli og því hvetjum við ykkur til að benda samstarfsfólki á ef það er eitthvað sem má gera betur.
Móttökustöðin Berghellu 1 er opin
mán - fös: 8:00-17:00
Efnaeyðing er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Vörulager er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Móttökustöðin Hlíðarvöllum Akureyri er opin
mán-fös: 8:00-17:00
Þjónustuver er opið alla virka daga: 9:00-15:00
Netspjallið er opið alla virka daga: 9:00-16:00