Kæri viðskiptavinur,
Í augnablikinu er seinkun á losun á endurvinnslutunnu og verið er að aðlaga akstursplan að nýju losunardagatali sem hefst 11. júlí.
Ef þú vilt kanna með stöðu á losun hjá þér eða breyta samsetningu íláta á staðnum er best að hafa samband á terra@terra.is og taka fram heimilisfang sem um ræðir.
 
 
Með sumarkveðju,
Starfsfólk Terra umhverfisþjónusta