Við hjá Terra umhverfisþjónustu erum að móta okkur sjálfbærnistefnu fyrir fyrirtækið og erum um þessar mundir að móta áherslur fyrir sjálfbærnistefnuna. Við viljum gjarnan vita hvar ykkur finnst mikilvægast að Terra leggi áherslur varðandi umhverfismál, félagsþætti og stjórnarhætti (UFS). Ykkar álit mun hafa markverð áhrif á okkar vinnu við að þróa og bæta sjálfbærni í rekstrinum.

Við værum því þakklát ef þið, sem lykilhagsmunaaðilar, gætuð svarað nokkrum spurningum í stuttri rafrænni könnun fyrir lok mánudagsins 19. desember. Áætlað er að það taki um 10 mínútur að svara könnuninni.

Taka þátt í könnun

English:

Terra is setting a sustainability policy that will guide our sustainability work forward. As a part of this process, we would appreciate your input as a key stakeholder on what you consider relevant for Terra to focus on in terms of environmental issues, social issues and governance (ESG). We will build upon this work to develop and improve our sustainability efforts in our operations.

Therefore, we would appreciate if you could answer the survey before the end of Monday, the 19th of December. It is estimated that it will take about 10 minutes to answer the survey.

Participate in survey