- Þjónusta
- Vörur
- Vinnustaðurinn
- Um okkur
- Vottanir
Zero waste eða eins og við hjá Terra höfum skilgreint sem skiljum ekkert eftir, er hugmyndafræði og lífsstíll sem miðar að því að draga úr magni úrgangs sem fer á urðunarstaði, í brennslustöðvar eða í hafið.
Að skilja ekkert eftir lýsir vel markmiðum okkar í endurvinnslu og meðhöndlun úrgangs. Við viljum að flokkun sé einföld og sjálfsögð og hvetjum til minni notkunar á umbúðum og efnum sem þarfnast sérstakrar meðhöndlunar. Við viljum hjálpa til við að bæta umgengni okkar við jörðina og bjóðum fyrirtækjum, sveitarfélögum og heimilum víðtæka úrgangsþjónustu.
Áherslan er lögð á að endurhanna líftíma auðlinda þannig að allir hlutir séu endurnýttir og enginn úrgangur sé sendur í förgun. Til að ná að lágmarka úrgang þarf m.a að lágmarka eða útrýma notkun á einnota vörum, taka upp fjölnota valkosti og leggja áherslu á endurvinnslu, moltugerð og endurnýtingu.
Helstu hugtök:
Hagnýt skref:
Móttökustöðin Berghellu 1 er opin
mán - fös: 8:00-17:00
Efnaeyðing er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Vörulager er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Móttökustöðin Hlíðarvöllum Akureyri er opin
mán-fös: 8:00-17:00
Þjónustuver er opið alla virka daga: 9:00-15:00
Netspjallið er opið alla virka daga: 9:00-16:00