Ný gjaldskrá Terra tekur gildi 1. janúar 2025.  Verðbreytingar þessar eiga við suðurlandið.

Leiga og losanir hækka um 4,5% .

Eyðingargjöld haldast óbreytt nema:

    • Blandaðar plastumbúðir lækka í 8,0 kr/kg
    • Blandaður pappi og pappír lækkar í 4,0 kr/kg
    • Bylgjupappi lækkar í 0,0 kr/kg
    • Textíll hækkar í 75 kr/kg

Verð eru án vsk