- Þjónusta
- Vörur
- Vinnustaðurinn
- Um okkur
- Vottanir
Terra er á meðal þeirra vinnustaða sem uppfylla skilyrði Moodup til að hljóta viðurkenninguna Vinnustaður í fremstu röð árið 2024.
Skilyrðin eru þrjú talsins:
Með því að uppfylla þessi skilyrði hefur Terra sýnt í verki að stjórnendur hlusta á starfsfólk, sýna í verki að álit þess skiptir máli, og ná árangri þegar kemur að því að auka og viðhalda hárri starfsánægju.
„Við erum virkilega glöð og þakklát fyrir þessa viðurkenningu frá Moodup. Við leggjum metnað í að byggja upp sterka, jákvæða og hvetjandi vinnustaðamenningu, það er sameiginlegt verkefni allra. Þessi viðurkenning endurspeglar þann árangur sem við höfum náð saman og hún hvetur okkur enn frekar til að halda áfram á þessari vegferð og gera enn betur."
segir Sólrún Hjaltested, mannauðsstjóri Terra
Viðurkenningin staðfestir þannig að Terra hugsar vel um starfsfólk sitt og tryggir því framúrskarandi starfsumhverfi.
Móttökustöðin Berghellu 1 er opin alla virka daga: 8:00-17:00
Efnaeyðing er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Vörulager er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Móttökustöðin Hlíðarvöllum Akureyri er opin alla virka daga: 8:00-17:00
Móttökustöðin í Vestmannaeyjum er opin virka daga: 10:00-18:00 og helgar 11:00-16:00
Móttökustöðin Akranesi er opin mán, þri, mið og fös: 10:00-18:00, fim 10:00-20:00 og lau 9:00-15:00
Þjónustuver er opið alla virka daga: 9:00-15:00
Netspjallið er opið alla virka daga: 9:00-16:00