Blandaður úrgangur og matarleifar

Blandaður úrgangur, sem dæmi:

  • Dömubindi
  • Blautklútar
  • Bleyjur
  • Ryksugupokar

Matarleifar, sem dæmi:

  • Eggjaskurn
  • Matarleifar með beini
  • Kaffikorgur
  • Fiskiúrgangur
  • Tannstöngull úr við

Sjá nánar á vef Sorpu

Blandaður úrgangur og matarleifar

Plast

Hvað má fara í söfnunartunnurnar:

Plast, sem dæmi:

  • Snakkpokar
  • Plastfilma
  • Plastpokar
  • Sjampóbrúsar

Skola þarf efnið og losa tappa af brúsum.

Hreinar plastumbúðir

Blandaður úrgangur og matarleifar

Blandaður úrgangur, sem dæmi:

  • Dömubindi
  • Blautklútar
  • Bleyjur
  • Ryksugupokar

Matarleifar, sem dæmi:

  • Eggjaskurn
  • Matarleifar með beini
  • Kaffikorgur
  • Fiskiúrgangur
  • Tannstöngull úr við

Sjá nánar á vef Sorpu

Matarleifar og blandaður úrgangur

414 0200

Gámasvæði Réttarhvammi
Réttarhvammur, Akureyri

Opnunartímar

Sumartími (16.05. til 15.08)

Mánudaga - föstudaga kl. 13:00 - 20:00
Laugardaga og sunnudaga kl. 13:00 - 17:00

(Opnunartími er birtur með fyrirvara um breytingar hjá sveitarfélaginu.)

Vetrartími (16.08. til 15.05)

Mánudaga - föstudaga kl. 13:00 - 18:00
Laugardaga og sunnudaga kl. 13:00 - 17:00

(Opnunartími er birtur með fyrirvara um breytingar hjá sveitarfélaginu)

Terra Norðurland sér um sorphirðu á Akureyri.
Sími: 414 0200 og netfangið er nordurland@terra.is 

(Opnunartími er birtur með fyrirvara um breytingar hjá sveitarfélaginu.)
Gjaldskylt
  • Grófur úrgangur, húsgögn, dýnur, innréttingar
  • Plast, annað s.s. garðhúsgögn, leikföng, rör, blómapottar
  • Timbur, málað
  • Óflokkað til urðunar
  • Timbur, hreint / ómálað
  • Gifsplötur og múrbrot frá framkvæmdum
  • Gras
  • Garðúrgangur, trjágreinar
  • Spilliefni 
Gjaldfrjálst
  • Hjólbarðar
  • Málmar
  • Jarðvegur, grjót ,möl
  • Gler, postulín og flísar
  • Dagblöð, tímarit og skrifstofupappír
  • Fernur, drykkjarfernur, plasttappi má fara með
  • Plastumbúðir, harðar og mjúkar
  • Raftæki - stór
  • Bylgjupappi, sléttur pappír
  • Kælitæki
  • Nytjahlutir
  • Raftæki - lítil
  • Spilliefni 
  • Rafgeymar
  • Rafhlöður
  • Lífrænt til moltugerðar
  • Föt og klæði, nýtanlegt
  • Kertaafgangar

Móttökuskilmálar

Notendur þurfa klippikort til að komast inn á Gámasvæðið við Réttarhvamm. Kortin fást í þjónustuveri Ráðhússins, Geislagötu 9. Leigjendur verða að nálgast kortin hjá leigusala eða að kaupa sér kort. Leigjendur hjá Akureyrarbæ sækja kortin til fjölskyldusviðs á Glerárgötu 26.

Klippt verður fyrir gjaldskyldan úrgang á meðan tekið verður á móti ógjaldskyldum úrgangi án greiðslu. Nauðsynlegt er að hafa klippikortið meðferðis þegar farið er á Gámasvæðið hvort sem um gjaldskyldan eða ógjaldskyldan úrgang er að ræða.

Hvert klipp er upp á 0,25m³ sem samsvarar 240ltr heimilistunnu. Ef að kort klárast þá verður hægt að kaupa aukakort. Gjaldskyldur og ógjaldskyldur úrgangur.

Grenndarstöðvar eru til móttöku á flokkuðum endurvinnsluúrgangi og eru víða á Akureyri (kort).