- Þjónusta
- Vörur
- Vinnustaðurinn
- Um okkur
- Vottanir
Í almennu tunnuna sem getur verið grá eða svört fer sá úrgangur sem ekki er endurvinnanlegur.
Í Endurvinnslutunnuna Terra má setja allar plastumbúðir,málmur, pappír og pappa.
Sumartími (16.05. til 15.08)
Mánudaga - föstudaga kl. 13:00 - 20:00
Laugardaga og sunnudaga kl. 13:00 - 17:00
(Opnunartími er birtur með fyrirvara um breytingar hjá sveitarfélaginu.)
Vetrartími (16.08. til 15.05)
Mánudaga - föstudaga kl. 13:00 - 18:00
Laugardaga og sunnudaga kl. 13:00 - 17:00
(Opnunartími er birtur með fyrirvara um breytingar hjá sveitarfélaginu)
Terra Norðurland sér um sorphirðu á Akureyri.
Sími: 414 0200 og netfangið er nordurland@terra.is
Notendur þurfa klippikort til að komast inn á Gámasvæðið við Réttarhvamm. Kortin fást í þjónustuveri Ráðhússins, Geislagötu 9. Leigjendur verða að nálgast kortin hjá leigusala eða að kaupa sér kort. Leigjendur hjá Akureyrarbæ sækja kortin til fjölskyldusviðs á Glerárgötu 26.
Klippt verður fyrir gjaldskyldan úrgang á meðan tekið verður á móti ógjaldskyldum úrgangi án greiðslu. Nauðsynlegt er að hafa klippikortið meðferðis þegar farið er á Gámasvæðið hvort sem um gjaldskyldan eða ógjaldskyldan úrgang er að ræða.
Hvert klipp er upp á 0,25m³ sem samsvarar 240ltr heimilistunnu. Ef að kort klárast þá verður hægt að kaupa aukakort. Gjaldskyldur og ógjaldskyldur úrgangur.
Grenndarstöðvar eru til móttöku á flokkuðum endurvinnsluúrgangi og eru víða á Akureyri (kort).
Móttökustöðin Berghellu 1 er opin
mán - fös: 8:00-17:00
Efnaeyðing er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Vörulager er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Móttökustöðin Hlíðarvöllum Akureyri er opin
mán-fös: 8:00-17:00
Þjónustuver er opið alla virka daga: 9:00-15:00
Netspjallið er opið alla virka daga: 9:00-16:00