Matarleifar og blandaður úrgangur

Blandaður úrgangur, sem dæmi:

  • Dömubindi
  • Blautklútar
  • Bleyjur
  • Ryksugupokar

Matarleifar, sem dæmi:

  • Eggjaskurn
  • Matarleifar með beini
  • Kaffikorgur
  • Fiskiúrgangur
  • Tannstöngull úr við

Sjá nánar á vef Sorpu

Matarleifar og blandaður úrgangur

Pappír

Þeir flokkar sem mega fara í pappírstunnuna

  • Dagblöð
  • Umslög og gluggaumslög
  • Bæklingar
  • Bylgjupappi
  • Hreinar mjólkurfernur
  • Gjafapappír
  • Eggjabakkar
  • Sléttur pappi s.s. morgunkornspakkar

Til athugunar við flokkun

Til að efni nýtist sem best sem endurvinnsluefni er nauðsynlegt að hafa í huga að pappír undan matvælum þarf að vera hreinn og þurr.

Allt efni má fara laust í tunnuna

Sjá nánar á vef Sorpu

Pappír

Plast

Hvað má fara í söfnunartunnurnar:

Plast, sem dæmi:

  • Snakkpokar
  • Plastfilma
  • Plastpokar
  • Sjampóbrúsar

Skola þarf efnið og losa tappa af brúsum.

Hreinar plastumbúðir

Seltjarnarnes

(Opnunartími er birtur með fyrirvara um breytingar hjá sveitarfélaginu.)