Ílát - efnaeyðing

Trúnaðarskjalatunna

Vörunúmer: 439
Vörulýsing

Læst tunna undir skjöl til eyðingar. Terra Efnaeyðing býður upp á sérhæfða, ábyrga og umhverfisvæna þjónustu við eyðingu á trúnaðarupplýsingum, hvort sem þær er að finna á pappír, filmum eða hörðum miðlum (diskum). Filmur og diskar eru tættir fyrir förgun.

Algengasta stærð er 120 l:

Breidd: 48 cm - Hæð: 93.5 cm - Dýpt: 56 cm

Möguleiki er á fleiri stærðum af tunnum:

140, 240, 360 og 660 lítra.