23.12.2019
Við óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða, sérstaklega viðtökurnar við nýju nafni og ásýnd fyrirtækisins.
Lesa meira
07.11.2019
Á þriðjudag 12. nóvember og miðvikudag 13. nóvember fara fram íbúafundir á Ísafirði, Suðureyri, Þingeyri og Flateyri um sorphirðu og söfnun endurvinnsluefna.
Lesa meira
17.10.2019
Í ónýtum og úreltum raftækjum leynast bæði verðmæti sem ekki er gott að fari forgörðum og spilliefni sem við viljum ekki fá út í umhverfið.
Lesa meira
07.10.2019
Gámaþjónustan, Gámaþjónusta Norðurlands, Efnamóttakan og Hafnarbakki skipta um nafn í dag og munu héðan í frá verða Terra.
Lesa meira
09.07.2019
Þrír nýjir bílar voru afhentir í vikunni, allt Scania Krókbílar. Tveir af þessum þremur fara í notkun á höfuðborgarsvæðinu, en sá þriðji fer til Terra Norðurland.
Myndin er frá afhendingu á bílunum f.v. Gunnar Bragason fyrrverandi forstjóri Terra, Bjarni Arnarsson framkvæmdarstjóri sölusviðs Kletts, Ómar Arnar Ómarsson krókbílstjóri Terra, Guðni Butt Davíðsson krókbílstjóri Terra, Hannes Örn Ólafsson þjónustustjóri Terra og Snorri Sigurðsson fyrrverandi verkstæðisformaður Terra.
Lesa meira
07.03.2019
Undir raftækjaúrgang flokkast mikið af tækjum og tólum sem finna má víða á heimilum um allt landið.
Lesa meira