12.08.2020
Í samstarfi við Orkuna útbjó Terra sérstaka bleika söfnunargáma sem eru í samræmi við lit, stíl og stefnu fyrirtækisins.
Lesa meira
19.06.2020
Við getum skilað til baka dýrmætum efnum íhringrásarhagkerfið
Lesa meira
29.04.2020
Tæp fjögur tonn (3760 kg) af rusli söfnuðust í gáma Terra á höfuðborgarsvæðinu. Aldrei áður hafa plokkarara verið jafn öflugir.
Lesa meira
27.04.2020
Terra og Rauði krossinn kynna með stolti samstarf um að safna líni og textíl frá fyrirtækjum til endurvinnslu. Þetta eru rúmföt, handklæði og ýmis konar vefnaðarvörur sem hafa oft og tíðum verið utan gátta á Íslandi þegar kemur að flokkun og endurvinnslu.
Lesa meira
21.04.2020
Félagsskapurinn Plokk á Íslandi blæs til Stóra plokkdagsins á laugardaginn kemur, á Degi umhverfisins.
Lesa meira
01.04.2020
Fyrirtæki sem teljast „kerfislega og efnahagslega mikilvæg“ hafa fengið undanþágu frá takmörkunum samkomubanns fyrir starfsemi sína.
Lesa meira
10.03.2020
Uppsetning sjálfvirks flokkara Terra í Berghellu hefst eftir tvær vikur, þann 23. mars næstkomandi. Fyrsti gámurinn með tæki og tól innanborðs kom á svæðið í dag.
Lesa meira
23.12.2019
Við óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða, sérstaklega viðtökurnar við nýju nafni og ásýnd fyrirtækisins.
Lesa meira
07.11.2019
Á þriðjudag 12. nóvember og miðvikudag 13. nóvember fara fram íbúafundir á Ísafirði, Suðureyri, Þingeyri og Flateyri um sorphirðu og söfnun endurvinnsluefna.
Lesa meira
17.10.2019
Í ónýtum og úreltum raftækjum leynast bæði verðmæti sem ekki er gott að fari forgörðum og spilliefni sem við viljum ekki fá út í umhverfið.
Lesa meira