Spillefni og eldhætta

Setjum aldrei spillefni í almennt sorp - það getur skapað eldhættu.
Lesa meira

Terra Einingar - breyttur opnunartími

Við vekjum athygli á breyttum opnunartíma hjá Terra Einingum frá og með 15.febrúar næstkomandi.
Lesa meira

Setjum ekki raftæki með málmum þegar við flokkum!

Raftæki á að flokka sérstaklega og skila á endurvinnslustöðvar sveitarfélaga. Allir málmhlutir með rafklóm og rafhlöðum flokkast sem raftæki, eins og þessi blandari og þetta útvarp sem sjá má á þessari mynd - og einhver setti í endurvinnslutunnu þar sem má setja málma (niðursuðudósir og lok á glerkrukkum).
Lesa meira

Matarolía sem orkugjafi

Breytum úrgangi í auðlind. Frá upphafsdögum fyrirtækisins höfum við safnað matarolíu. Nú förum við með þessa olíu og hreinsum hana og notum hana á tækin okkur.
Lesa meira

Góður árangur í plastendurvinnslu

Terra flutti út tæp 1500 tonn af plasti á árinu 2020. Alls 67% af öllu plasti sem flutt var út fór í endurvinnslu og 33% orkuvinnslu.
Lesa meira

Plokkum öll flugeldaruslið

Terra vinnur með Landsbjörg og hvetur landsmenn til að plokka flugeldarusl um áramótin.
Lesa meira

Breytingar í úrgangsmálum á höfuðborgarsvæðinu

Það er orðið ljóst að það verða miklar breytingar varðandi meðhöndlun úrgangs á höfuðborgarsvæðinu á næstu misserum.
Lesa meira

Terra bakhjarl í grænum viðskiptahraðli

Nýjum viðskiptahraðli er ætlað að draga fram, efla og styðja nýja tækni og aðferðir sem raunverulega leysa aðsteðjandi úrlausnarefni í umhverfismálum með það fyrir augum að þátttakendur verði í lok hraðals í stakk búin til að kynna verkefni sín fyrir fjárfestum og sækja styrki í Evrópusjóði sem styðja verkefni sem draga úr losun.
Lesa meira

Terra fær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Við hjá Terra erum stolt af viðurkenningunni okkar sem Jafnvægisvogin veitti okkur í gær!
Lesa meira

Terra er eitt af framúrskarandi fyrirtækjum 2020

Í 11 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn.
Lesa meira