27.05.2021
Það er mikilvægt að flokka og endurvinna – hér koma sjö góðar ástæður:
Lesa meira
12.05.2021
Árlega veitum við umhverfisviðurkenningu Terra fyrir framúrskarandi árangur í flokkun og endurvinnslu og CCEP á Íslandi varð fyrir valinu í ár en þau hafa verið með mjög hátt endurvinnsluhlutfall mörg ár í röð.
Lesa meira
06.04.2021
Á mínum síðum Terra geta viðskiptavinir okkar framkvæmt allar helstu aðgerðir ásamt því að fylgjast með sínum tölum í rauntíma.
Lesa meira
24.02.2021
Bygging nýs Landspítala markar þáttaskil í stafrænum lausnum í úrgangsstjórnun.
Lesa meira
10.02.2021
Setjum aldrei spillefni í almennt sorp - það getur skapað eldhættu.
Lesa meira
09.02.2021
Við vekjum athygli á breyttum opnunartíma hjá Terra Einingum frá og með 15.febrúar næstkomandi.
Lesa meira
29.01.2021
Raftæki á að flokka sérstaklega og skila á endurvinnslustöðvar sveitarfélaga. Allir málmhlutir með rafklóm og rafhlöðum flokkast sem raftæki, eins og þessi blandari og þetta útvarp sem sjá má á þessari mynd - og einhver setti í endurvinnslutunnu þar sem má setja málma (niðursuðudósir og lok á glerkrukkum).
Lesa meira
18.01.2021
Breytum úrgangi í auðlind.
Frá upphafsdögum fyrirtækisins höfum við safnað matarolíu. Nú förum við með þessa olíu og hreinsum hana og notum hana á tækin okkur.
Lesa meira
15.01.2021
Terra flutti út tæp 1500 tonn af plasti á árinu 2020. Alls 67% af öllu plasti sem flutt var út fór í endurvinnslu og 33% orkuvinnslu.
Lesa meira
29.12.2020
Terra vinnur með Landsbjörg og hvetur landsmenn til að plokka flugeldarusl um áramótin.
Lesa meira